Fjórar stúlkur frá Fylki voru valdnar í úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar áhaldafimleika kvenna hafa valið í úrvalshóp unglinga fyrir komandi landsliðsverkefni á tímabilinu árið 2022 og að þessu sinni á Fylkir fjóra fulltrúa.

Fulltrúar Fylkis eru þær:
-Guðrún Ákadóttir Thoroddsen
-Helena Helgadóttir
-Helga Karen Halldórsdóttir
-Rakel Vilma Arnarsdóttir

Fylkir óskar stúlkunum og þjálfurum þeirra til hamingju með árangurinn.

Sjá nánar um úrvalshópinn hér