Stelpurnar spiluðu við Selfoss í gær og fór leikurinn 1-1. 
Ída Marín skorðai mark Fylkis.

Hulda Sigurðardóttir var valinn maður leiksins og fær hún gjafabréf fyrir tvo á Fiskfélaginu ( https://www.fiskfelagid.is/ )

Svo eru tveir bikarleikir í lok vikunar, mætum og styðjum Fylki.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Kjötsmiðju leikurinn

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Það er nóg að gera hjá meistaraflokkunum í fótbolta næstu daga.

Sun. 23.06 16:00
Pepsi Max deild karla
Samsung völlurinn 
Stjarnan Fylkir

Mán. 24.06 19:15
Pepsi Max deild kvenna
Würth völlurinn
Fylkir Selfoss

Fim. 27.06. 19:15
Mjólkurbikar karla
Kópavogsvöllur
Breiðablik Fylkir

Fös. 28.06 19:15
Mjólkurbikar kvenna
Norðurálsvöllurinn
ÍA Fylkir

Sun. 30.06 17:00
Pepsi Max deild karla
Würth völlurinn
Fylkir KA

Þri. 02.07 18:00
Pepsi Max deild kvenna
Würth völlurinn
Fylkir ÍBV

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að kraftmiklum leiðtoga til að taka að sér starf yfirþjálfara félagsins. Í boði er spennandi starf í að þróa barna- og unglingastarf Fylkis, og móta framtíðar starfsumhverfi með öflugu samstarfsfólki samkvæmt stefnu félagsins.

 

Viðkomandi hefur yfirumsjón með starfi um 30 þjálfara og rúmlega 500 iðkenda af báðum kynjum hjá öllum flokkum félagsins, ef frá eru taldir meistaraflokkar karla og kvenna.  Yfirþjálfari er ábyrgur fyrir útfærslu á afreks- og uppeldisstefnu félagsins í samstarfi við framkvæmdastjóra og stjórnir félagsins. Starfshlutfall er 100%.

 

Einn mikilvægasti þátturinn í starfi yfirþjálfara er að leiðbeina öðrum þjálfurum eftir þörfum og miðla af reynslu til að tryggja framþróun allra þjálfara og iðkenda félagsins.

 

Starfssvið:

  • Stjórn á þjálfarateymi og er næsti yfirmaður þjálfara
  • Stefnumótun og yfirumsjón með þjálfun og þjálfurum
  • Yfirumsjón með uppeldisstarfi og afreksþjálfun
  • Skipulagning á æfingatöflum í samráði við íþróttafulltrúa
  • Skipulagning og verkaskipting aðstoðarþjálfara
  • Þjálfun eins flokks samhliða hlutverki yfirþjálfara
  • Reglulegir fundir með þjálfurum
  • Fylgjast reglubundið með leikjum allra flokka og leiðbeina þjálfurum í faglegu starfi
  • Yfirumsjón með knattspyrnu- og tækniskóla félagsins á sumrin
  • Reglulegir samráðsfundir með þjálfurum meistaraflokka og yngri flokka Fylkis
  • Reglulegir stöðufundir með barna- og unglingaráði Fylkis

 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • UEFA-A þjálfaragráða er skilyrt af KSÍ eða þarf að vera í farvatninu
  • Reynsla af þjálfun nauðsynleg
  • Góðir skipulags- og stjórnunarhæfileikar
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, drifkraftur og frumkvæði
  • Sjálfstæði í starfi og hæfileiki til að vinna með öðrum
  • Hæfileiki til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, og almenn tölvufærni
  • Hreint sakavottorð

 

Umsóknir skulu sendast fyrir 1. júlí 2019 á netfangið doristeins@fylkir.is. Frekari upplýsingar fást með því að senda fyrirspurnir á sama netfang.

 

Fylkir hvetur bæði karla og konur á öllum aldri til að sækja um.

 

Nánari upplýsingar veitir Halldór Steinsson, íþróttafulltrúi Fylkis (doristeins@fylkir.is)

 

 

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í Open Nordic Tournament sem fram fer í Svíþjóð, 1.-9. júlí n.k.

Fylkir á tvo leikmenn í hópnum:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir

Til hamingju stelpur og Fylkir 

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Minnum á leikinn í kvöld.
Frábær veðurspá.
Mætum snemma og skemmtum okkur saman.

Upphitun á Blásteini fyrir stuðningsmenn Fylkis og Breiðabliks.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

KJÖTSMIÐJULEIKURINN

PEPSÍ MAX DEILD KARLA
Fylkir – Breiðablik
Wurth völlurinn 
Föstudagur 14. júní kl 19:15

Kjötsmiðjan er með glæsilega búð að Fosshálsi 27.
Við mælum með að Fylkisfólk geri sér ferð í búðina hjá Kjötsmiðjunni og versli sér besta kjötið.

Kjötsmiðjan er styrktaraðili Fylkis – verslum í heimabyggð.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

PEPSÍ MAX KVENNA
Valur – Fylkir
Föstudagur kl 19:15
Origo Völlurinn

Mætum og styðjum Fylki.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Danmörku ytra 7. júní næstkomandi.

Fylkir á tvo fulltrúa í hópnum:
Ari Leifsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Til hamingju

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Skemmtileg helgi framundan, allir á völlinn.

Mjólkurbikar kvenna
Laugardagur kl 16:00
Fylkir – Breiðablik

Pepsí MAX karla
Sunnudagur kl 19:15
HK – Fylkir

Mætum og styðjum Fylki til sigurs.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Mjólkurbikarinn.