Það eru leikir hjá meistaraflokkum Fylkis.
Stelpurnar eru á föstudag og strákarnir á mánudag.
FYLKIR ÁBRÆJARINS BESTA
Það eru leikir hjá meistaraflokkum Fylkis.
Stelpurnar eru á föstudag og strákarnir á mánudag.
FYLKIR ÁBRÆJARINS BESTA
Það er nóg að gera næstu daga.
Mætum og styðjum Fylki.
Mið. 07.08.2019 19:15 Pepsi Max deild karla
Origo völlurinn Valur – Fylkir
Fös. 09.08.2019 19:15 Pepsi Max deild kvenna
Würth völlurinn Fylkir – Stjarnan
Mán. 12.08.2019 19:15 Pepsi Max deild karla
Würth völlurinn Fylkir – Grindavík
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Stórleikur á sunnudag.
Fylkir fær topplið KR í heimsókn á sunnudaginn og ætlum okkur að vinna þann leik.
Það koma eflaust margir stuðningsmenn KR á leikinn en við Fylkisfólk skulum fylla okkar hluta stúkunar og styðja strákana okkar til sigurs.
WURTH völlurinn
Pepsí Max-deild karla
Sunnudagur 28/7 kl 19:15
FYLKIR – KR
Skráum okkur endilega inn á viðburðinn:
https://www.facebook.com/events/2461778267392385/
Fylkisfólk byrjar að sjálfsögðu sunnudaginn í vesturbænum.
MEISTARAVELLIR
Pepsí Max-deild kvenna
Sunnudagur 28/7 kl 14:00
KR – FYLKIR
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Allir á völlinn.
WÜRTH VÖLLURINN
Sunnudagur 21/7 kl 16:00
Fylkir – ÍBV
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Kæra Fylkisfólk
Föstudaginn 19. júlí nk. kl.19:15 taka stelpurnar í meistaraflokki Fylkis á móti Selfoss í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Wurth-vellinum.
Við erum virkilega stolt af stelpunum að vera komnar svona langt í Mjólkurbikarnum. Fyrr í keppninni slógu þær ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðablik út í eftirminnilegum leik í 16 liða úrslitum og nú síðast lið ÍA örugglega í 8 liða úrslitum.
Stelpurnar eiga skilið að fá góðan stuðning frá okkar fólki. Þetta er erfiður leiktími þar sem búast má við því að margir stuðningsmenn séu í sumarleyfi, en við þurfum stuðning ykkar allra og biðlum til allra sem hafa tök á að mæta á völlinn og styðja okkar lið á föstudaginn.
Við í stjórn knattspyrnudeildar óskum eftir ykkar stuðningi og vonumst eftir því að Fylkisfólk fjölmenni á þennan mikilvæga leik. Það á að vera skyldumæting fyrir þá sem eru í bænum og helst klædd í appelsínugult, svo stúkan verði vel appelsínugul.
Með von um góð viðbrögð og troðfulla stúku af Fylkisfólki á öllum aldri.
Með bestu Fylkiskveðju,
Stjórn knattspyrnudeildar
Mætum að styðjum Fylki.
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Leikur hjá stelpunum í kvöld upp á Akranesi og svo strákarnir á sunnudag.
Mjólkurbikar kvenna
Föstudagur 19:15
ÍA – FYLKIR
Pepsí Max karla
Sunnudagur kl 17:00
FYLKIR – KA
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA