Síðasti heimaleikur hjá strákunum á sunnudag.
Minnum á Síldarveisluna í boði ORA og Gæðabaksturs. Frítt fyrir alla en hún byrjar l 12:00.
Síðasti heimaleikur hjá strákunum á sunnudag.
Minnum á Síldarveisluna í boði ORA og Gæðabaksturs. Frítt fyrir alla en hún byrjar l 12:00.
STÓRLEIKUR
Miðvikudag 11.9. 2019
Kl 19:00
Würth völlurinn
Elliði – Hvíti riddarinn
4. deild karla
Mætum og styðjum Elliða.
FYLKIR OG ELLIÐI ÁRBÆJARINS BESTA
Dregið var í sumarhappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis hjá Sýslumanni 10.september. Vinninghafar er vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við Elsu fjármálastjóra Fylkis í síma 775-9078 eða með því að senda tölvupóst á elsa@fylkir.is.
PEPSÍ MAX-DEILD KVENNA
Sunnudagur 8.september kl 14:00
SELFOSS – FYLKIR
Mætum á Selfoss og styðjum Fylkisstelpur.
FYLKIR ÁRBÆJARINS BETSA
SUMARHAPPADRÆTTI FYLKIS
Hvern langar ekki að fara á Liverpool leik, fá nýtt sjónvarp eða sofa með lúxus sæng?
Endilega tryggið ykkur miða en þeir fást í afgreiðslu Fylkishallar. Allra síðasti séns að kaupa miða.
2000kr miðinn – aðeins dregið úr seldum miðum. Dregið 10. september.
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Leikur hjá mfl,karla á sunnudaginn.
Pepsí Max-deildin
Breiðablik – Fylkir
Kópavogsvöllur kl 19:15
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Til hamingju Ari, Kolbeinn og Valdimar.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.
Ísland mætir Lúxemborg 6. september á Víkingsvelli kl. 17:00 og Armeníu þann 9. september á Víkingsvelli kl. 17:00.
20 manna lokahópur verður tilkynntur 4. september.
Hópurinn
Daði Freyr Arnarsson | FH | 2 leikir
Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford | 2 leikir
Alfons Sampsted | Breiðablik | 21 leikur, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 14 leikir, 3 mörk
Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 10 leikir
Ari Leifsson | Fylkir | 9 leikir
Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 9 leikir, 1 mark
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 8 leikir
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA | 8 leikir
Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 8 leikir
Daníel Hafsteinsson | Helsingborgs IF | 7 leikir
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 7 leikir, 1 mark
Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 6 leikir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 6 leikir, 1 mark
Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 5 leikir
Jónatan Ingi Jónsson | FH | 5 leikir
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 3 leikir
Birkir Valur Jónsson | HK | 2 leikir
Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. | 1 leikur
Erlingur Agnarsson | Víkingur R. | 1 leikur
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 1 leikur
Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 1 leikur
Þórir Jóhann Helgason | FH | 1 leikur
Finnur Tómas Pálmason | KR | 0 leikir
Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir | 0 leikir