,

Ída og Arnór í landsliðsverkefni.

Ída og Arnór í landsliðsverkefni.
 
Ída Marín var valin í U-19 en Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki í Svíþjóð í lok ágúst, gegn Noregi og Svíþjóð.
Ísland mætir Svíþjóð 28. ágúst og Noregi 30. ágúst.
 
Arnór Ingi Kristinsson var valin til æfinga með U-19 en Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.
 
Til hamingju 🙂
 
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA