Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í Open Nordic Tournament sem fram fer í Svíþjóð, 1.-9. júlí n.k.

Fylkir á tvo leikmenn í hópnum:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir

Til hamingju stelpur og Fylkir 

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Minnum á leikinn í kvöld.
Frábær veðurspá.
Mætum snemma og skemmtum okkur saman.

Upphitun á Blásteini fyrir stuðningsmenn Fylkis og Breiðabliks.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

KJÖTSMIÐJULEIKURINN

PEPSÍ MAX DEILD KARLA
Fylkir – Breiðablik
Wurth völlurinn 
Föstudagur 14. júní kl 19:15

Kjötsmiðjan er með glæsilega búð að Fosshálsi 27.
Við mælum með að Fylkisfólk geri sér ferð í búðina hjá Kjötsmiðjunni og versli sér besta kjötið.

Kjötsmiðjan er styrktaraðili Fylkis – verslum í heimabyggð.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

PEPSÍ MAX KVENNA
Valur – Fylkir
Föstudagur kl 19:15
Origo Völlurinn

Mætum og styðjum Fylki.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Danmörku ytra 7. júní næstkomandi.

Fylkir á tvo fulltrúa í hópnum:
Ari Leifsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Til hamingju

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Skemmtileg helgi framundan, allir á völlinn.

Mjólkurbikar kvenna
Laugardagur kl 16:00
Fylkir – Breiðablik

Pepsí MAX karla
Sunnudagur kl 19:15
HK – Fylkir

Mætum og styðjum Fylki til sigurs.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Mjólkurbikarinn.

Tækniskóli knattspyrnudeildar Fylkis 2019 5. flokkur; 4.flokkur og 3.flokkur karla og kvenna. Æfingar fara fram á gervigrasi Fylkis og skipt verður í hópa eftir aldri. Markmið er að bæta tækni, móttöku og sendingargetu. Í lok hverrar viku þá verða grillaðar pylsur til að ljúka vikunni á skemmtilegan hátt.

Hægt er að kaupa tímabil eða viku í senn: Fyrra tímabilið er: 11.júní – 19.júlí Seinna tímabilið er: 6. ágúst – 16.ágúst

Kennt er á eftirtöldum dögum: Mánudögum 10:30 – 12:00 Miðvikudögum 10:30 – 12:00 Föstudögum 10:30 – 12:00

Fyrri hluti : 11. júní– 19. júlí Námskeið 1: 11. – 14. júní Verð: 5.000,-kr. Námskeið 2: 18. – 21. Júní Verð: 5.000,-kr. Námskeið 3: 24. – 28. Júní Verð: 7.500,-kr. Námskeið 4: 01. – 05. Júlí Verð: 7.500,-kr. Námskeið 5: 08. – 12. Júlí Verð: 7.500,-kr. Námskeið 6: 15. – 19. Júlí Verð: 7.500,-kr.

Tilboð 1, fyrri hluti 11.júní – 19. júlí Verð: 28.000,-kr. Seinni hluti : 06. ágúst– 16. ágúst Námskeið 7: 06. – 09. Ágúst Verð: 5.000,-kr. Námskeið 8: 12. – 16. Ágúst Verð: 7.500,-kr

Tilboð 2, seinni hluti 6.ágúst – 16.ágúst Verð: 9.000,-kr.

Skráning fer fram á heimasíðu Fylkis www.fylkir.is * Systkinaafsláttur á hverju námskeiðið er 35% fyrir annað barn og frítt fyrir þriðja. ** Sækja skal afsláttinn með því að senda tölvupóst á svana@fylkir.is eða hringja í 571-5602 *** Skráning byrjar á heimasíðu Fylkis 01.maí 2019
Knattspyrnuskóli knattspyrnudeildar Fylkis 2019 7. flokkur, 6.flokkur og 5.flokkur karla og kvenna. Æfingar fara fram á gervigrasi Fylkis og skipt verður í hópa eftir aldri og þannig reynt að koma til móts verið þarfir hvers barns. Lögð er áhersla á að hver þjálfari sé ekki með of mörg börn í hverjum hópi og að þátttakendur kynnist knattspyrnunni á jákvæðan þátt. Í lok hverrar viku þá verða grillaðar pylsur til að ljúka vikunni á skemmtilegan hátt.

Hægt er að kaupa tímabil eða viku í senn: Fyrra tímabilið er: 11.júní – 19.júlí Seinna tímabilið er: 06. ágúst – 16.ágúst

Kennt er á eftirtöldum dögum: Mánudögum 09:00 – 12:00 Þriðjudögum 09:00 – 12:00 Miðvikudögum 09:00 – 12:00 Fimmtudögum 09:00 – 12:00 Föstudögum 09:00 – 12:00

Fyrri hluti : 11. júní– 19. júlí Námskeið 1: 11. – 14. júní Verð: 8.000,-kr. Námskeið 2: 18. – 21. Júní Verð: 8.000,-kr. Námskeið 3: 24. – 28. Júní Verð: 9.000,-kr. Námskeið 4: 01. – 05. Júlí Verð: 9.000,-kr. Námskeið 5: 08. – 12. Júlí Verð: 9.000,-kr. Námskeið 6: 15. – 19. Júlí Verð: 9.000,-kr.

Tilboð 1, fyrri hluti 11.júní – 19. júlí Verð: 35.000,-kr. Seinni hluti : 06. ágúst– 16. ágúst Námskeið 7: 06. – 09. Ágúst Verð: 8.000,-kr. Námskeið 8: 12. – 16. Ágúst Verð: 9.000,-kr

Tilboð 2, seinni hluti 6.ágúst – 16.ágúst Verð: 12.000,-kr.

Skráning fer fram á heimasíðu Fylkis www.fylkir.is * Systkinaafsláttur á hverju námskeiðið er 35% fyrir annað barn og frítt fyrir þriðja. ** Sækja skal afsláttinn með því að senda tölvupóst á svana@fylkir.is eða hringja í 571-5602 *** Skráning byrjar á heimasíðu Fylkis 01.maí 2019 **** Hægt verður að skrá í gæslu milli 12-13 alla daga vikunnar, þarf að skrá sérstaklega

Fjölmennum í Grindavík í kvöld.

Mánudagur 20 maí kl 19:15
Grindavík – Fylkir

Mætum og styðjum strákana til sigurs.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.