Stelpurnar spiluðu við Selfoss í gær og fór leikurinn 1-1. 
Ída Marín skorðai mark Fylkis.

Hulda Sigurðardóttir var valinn maður leiksins og fær hún gjafabréf fyrir tvo á Fiskfélaginu ( https://www.fiskfelagid.is/ )

Svo eru tveir bikarleikir í lok vikunar, mætum og styðjum Fylki.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.