,

Bestu og efnilegustu leikmenn 2019

Á föstudaginn vou afhent verðlaun fyrir bestu og efnilegustu leikmenn knattspyrnudeildar 2019.
Ýmsar aðrar viðurkenningar voru veittar.

Best: Berglind Rós Ágústsdóttir og Helgi Valur Daníelsson

Efnilegust: Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Valdimar Þór Ingimundarson

Verðlaun vegna fjölda leikja í meistaraflokki: 
Rut Kristjánsdóttir 150 leikir
Hulda Sigurðardóttir 100 leikir
Margrét Björg Ástvaldsdóttir 100 leikir
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir 50 leikir
Ída Marín Hermannsdóttir 50 leikir
Sigrún Salka Hermannsdóttir 50 leikir

Ásgeir Eyþórsson 200 leikir
Hákon Ingi Jónsson 150 leikir
Helgi Valur Daníelsson 150 leikir
Davíð Þór Ásbjörnsson 150 leikir
Emil Ásmundsson 100 leikir
Orri Sveinn Stefánsson 100 leikir