Aron og Bryndís íþróttafólk Fylkis 2020
Kjör á íþróttafólki Fylkis fyrir árið 2020 var tilkynnt í dag föstudaginn 18.desember. Tilnefndar voru fjórar konur og fjórir karlar, sem skarað hafa framúr á árinu og þykja vera góðar […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Hörður contributed 119 entries already.
Kjör á íþróttafólki Fylkis fyrir árið 2020 var tilkynnt í dag föstudaginn 18.desember. Tilnefndar voru fjórar konur og fjórir karlar, sem skarað hafa framúr á árinu og þykja vera góðar […]
Íþróttafélagið Fylkir óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum öllum þeim sem komið hafa að starfinu síðasta árið fyrir samstarfið með von um áframhaldandi […]
Opnunartími um jól og áramót 2020
Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis var endurkjörin á aðalfundi deildarinnar 10. desember. Í stjórninni eru þau Arnar Þór Jónsson, Júlíus Örn Ásbjörnsson, Ragnar Páll Bjarnason, Stefanía Guðjónsdóttir ásamt Kjartani Daníelssyni sem var […]
Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis verður á fimmtudaginn næsta 10.desember 2020 kl:20:00. Dagskrá fundarins verður hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Vegna þeirra samkomutakmarkana sem eru í gildi þá fer fundurinn fram rafrænt í […]
Jón Vilhálmsson lést á líknardeild Landsítalans föstudaginn 13. nóvember. Úförin fer fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 23. nóvember kl. 13 og verður streymt af : youtu.be/JLunPCX_xik . Foreldrar sem eru tilbúnir til […]
Vegna reglna í skólum hverfisins varðandi fjölda og þrif þá breytast æfingartímar lítillega í íþróttahúsum skólanna næstu vikur. Árbæjarskóli Mánudagar 16:30-18:00 Barnablak Þriðjudagar 16:00-16:50 8.karla í fótbolta yngri Þriðjudagar 17:10-18:00 […]
Viljum vekja athygli forráðamanna barna í íþróttum að meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er […]
Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti frá og með 18.nóvember. Æfingatöflur vetrarins taka þá gildi í öllum greinum og geta því iðkendur mætt í […]
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601