,

Gleðilega hátíð

Íþróttafélagið Fylkir óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Þökkum öllum þeim sem komið hafa að starfinu síðasta árið fyrir samstarfið með von um áframhaldandi samstarf á árinu 2021.

Opnunartími Fylkishallar og Fylkissels um jólin má sjá með því að klikka á hlekkinn hér fyrir neðan.

Opnunartími um jól og áramót 2020