Entries by Halldór

,

Fjölgun iðkenda hjá Fylki

Fylkir stendur fyrir verkefninu“fjölgun iðkenda hjá Fylki“ Nú gefst öllum krökkum í 3 og 4 bekk í Árbænum að prufa allar íþróttagreinar hjá Fylki, ókeypis í 2 mánuði.   Handbolti […]

,

Rafíþróttir

  Rafíþróttir   Á morgun, föstudaginn 6. des, opnar fyrir skráningar á námskeiðin hjá Rafíþróttadeild Fylkis. Fyrstu æfingar vorannar byrja í annarri vikunni í janúar, eða þann 13 janúar og […]

,

Dómaranámskeið í Fylkishöll

Dómaranámskeið – foreldrar   Kæru foreldrar og forráðamenn,   Miðvikudaginn 6.11 kl. 19:00 fer fram árlegt unglingadómaranámskeið í Fylkishöll á vegum KSÍ. Námskeiðið er ætlað iðkendum, þjálfurum, foreldrum/forráðamönnum og öllum […]

,

Úrslit Lenovo deildarinnar

Fylkir stóðu sig frábærlega í undanúrslitunum og unnu flott lið tropadeleet sem samanstendur af flestum sigursælustu drengjum í rafíþróttum á Íslandi frá upphafi.  Leikurinn fór 2-1 fyrir okkur þar sem […]

,

Yfirþjálfari yngri flokka Fylkis

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að kraftmiklum leiðtoga til að taka að sér starf yfirþjálfara félagsins. Í boði er spennandi starf í að þróa barna- og unglingastarf Fylkis, og móta framtíðar starfsumhverfi […]