Síðasti leikur í Pepsí MaX-deild karla er á morgun.

KA – Fylkir
Laugardagur kl 14:00

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

 

Blakvertíðin hjá Fylki í 1. deild hefst fimmtudaginn 26. 9. 2019 með leik Fylkis gegn HKörlum kl:20:00 í Norðlingaskóla.
Við hvetjum allt Fylkisfólk til að mæta og hvetja sitt lið.

Dregið var í sumarhappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis hjá Sýslumanni 10.september. Vinninghafar er vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við Elsu fjármálastjóra Fylkis í síma 775-9078 eða með því að senda tölvupóst á elsa@fylkir.is.

 

Vinningsnúmer í sumarhappadrætti

Síðasti heimaleikur hjá strákunum á sunnudag.

Minnum á Síldarveisluna í boði ORA og Gæðabaksturs. Frítt fyrir alla en hún byrjar l 12:00.

Fylkir keppti í 3. og 4. deild haustmóts BLÍ og hreppti gullið í báðum deildum. Í 1. deild kepptu aðeins meistaraflokkslið en í 1. deild lið sem keppa í fyrstu deild Íslandsmóts BLÍ. Þetta er því góður árangur hjá Fylki.

Félagsgjald íþróttafélagsins Fylkis að upphæð 3.000 kr. hefur verið sent út á skráða félagsmenn.  Við viljum þakka félagsmönnum fyrir stuðningin á liðnum árum og vonandi eigum við samleið áfram.  Stuðningurinn hefur styrkt stöðu félagsins og gert okkur betur kleift að halda úti því góða starfi sem íþróttafélagið býður upp á í dag en innan íþróttafélagsins Fylkis stunda á annað þúsund barna og fullorðinna íþróttaiðkun í fimm deildum.  Þau sem hafa ekki fengið sent félagsgjaldið og hafa áhuga á að gerast félagsmenn í Fylki geta sent tölvupóst á fylkir@fylkir.is.

Ef þú telur að þetta eigi ekki erindi til þín þá biðjumst við afsökunar á óþægindunum og biðjum þig um að senda okkur tölvupóst á fylkir@fylkir.is og við fellum seðilinn niður.

Hörður Guðjónsson

Framkvæmdarstjóri íþróttafélagsins Fylkis


Krakkablakið fer í gang mánudaginn 16. september. Þjálfari í vetur verður Younes Hmine (Jónas) sem einnig þjálfar 2. og 3. deild karla. Hann hefur langar reynslu af blakþjálfun.

STÓRLEIKUR

Miðvikudag 11.9. 2019
Kl 19:00
Würth völlurinn 
Elliði – Hvíti riddarinn
4. deild karla

Mætum og styðjum Elliða.

FYLKIR OG ELLIÐI ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Einar Ásgeirsson.

Dregið var í sumarhappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis hjá Sýslumanni 10.september. Vinninghafar er vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við Elsu fjármálastjóra Fylkis í síma 775-9078 eða með því að senda tölvupóst á elsa@fylkir.is.

 

Vinningsnúmer í sumarhappadrætti