,

Fylkir og Nettó í samstarf

Fylkir og Nettó í samstarf.

Nýverið var gerður samstarfssamningur milli knattspyrnudeildar Fylkis og Nettó.

Nettó mun vera með auglýsingar ofl á keppnisvelli Fylkis.

Við hvetjum stuðningsfólk félagsins til að versla við Nettó, öflugt og flott fyrirtæki.

Nettó var fyrsta lágvöruverslunin til að opna netverslun á Íslandi í september 2017. Vöruúrvalið í Nettó verslunum er mikið og verðlag að fullu samkeppnishæft við aðrar lágvöruverðsverslanir.

Þú getur gert öll matarinnkaupin þín á netinu, í vefverslun Nettó á netto.is. Það eina sem þú þarft að gera er að velja vörurnar. Þú getur síðan valið um að sækja eða fá vörurnar sendar heim.

Farðu núna á netto.is, skoðaðu úrvalið og gerðu matarinnkaupin fyrir vikuna.