Síðastliðinn laugardag fór fram lokahóf meistaraflokka Fylkis þar sem veittar voru ýmisskonar viðkurenningar.
Bestu leikmenn 2024: Tinna Brá Magnúsdóttir og Ólafur Kristófer Helgason
Efnilegustu leikmenn 2024: Kolfinna Baldursdóttir og Sigurbergur Áki Jörundsson
Aðrar viðurkenningar voru sem hér segir:
Allra flokka: Selma Schweitz Ágústdóttir, Sigrún Helga Halldórsdóttir, Guðmar Gauti Sævarsson, Theodór Ingi Óskarsson, Þorkell Víkingsson, Þórður Ingi Ingimundarson
50 leikir: Guðrún Karítas Sigurðardóttir, Kolfinna Baldursdóttir, Mist Funadóttir, Signý Lára Bjarnadóttir, Tinna Harðardóttir, Ómar Björn Stefánsson
100 leikir: Tinna Brá Magnúsdóttir, Erna Sólveig Sverrisdóttir, Eva Rut Ásþórsdóttir, Birkir Eyþórsson, Ólafur Kristófer Helgason
150 leikir: Emil Ásmundsson
250 leikir: Ragnar Bragi Sveinsson og Orri Sveinn Stefánsson
350 leikir: Ásgeir Eyþórsson
Einnig voru landsliðsmenn ársins heiðraðir en þeir eru:
Tinna Brá Magnúsdóttir U-23, Mist Funadóttir U-23, Ólafur Kristófer Helgason U-21, Stefán Gísli Stefánsson U-19, Theodór Ingi Óskarsson U-19, Guðmar Gauti Sævarsson U-17 og U-16, Elísa Björk Hjaltadóttir U-17 og U-16, Olivier Narpiókowski U-16, Birta Margrét Gestsdóttir U-16, Margrét Lind Zivonieva U-16, Magnús Daði Ottesen U-15, Atli Björn Sverrisson U-15