Iveta og Ólafur Engilbert eru íþróttakona og íþróttakarl Fylkis 2019
Í dag, gamlársdag, voru valin íþróttakarl og íþróttakona Fylkis árið 2019 við hátíðlega athöfn í Fylkishöll. Þar að auki var heiðursmerki félagsins veitt sjálfboðaliðum, velunnurum og vinum fyrir óeigingjörn störf […]