,

Áramótakaffi fyrir félagsmenn í Fylkishöll

Íþróttafélagið Fylkir býður félagsmönnum í árlegt áramótakaffi í Fylkishöll þriðjudaginn 31.desember kl. 12:00.  Tilefnið er val á íþróttafólki Fylkis fyrir árið 2019 og veiting heiðursmerkja félagsins til einstaklinga sem hafa unnið frábært starf fyrir félagið.