Aðalfundur Fylkis
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins. Önnur mál. Aðalstjórn Fylkis
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Hörður contributed 111 entries already.
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins. Önnur mál. Aðalstjórn Fylkis
Strákarnir okkar fá Keflavík í heimsókn í fyrsta leik sumarsins í Bestu deildinni á mánudaginn kemur þann 10.apríl og hefst leikurinn 14:00 Fylkisborgararnir frægu verða á sínum stað Candy floss […]
Fylkir og Tómas Ingi Tómasson hafa komist að samkomulagi um starfslok Tómasar hjá félaginu. Fylkir þakkar Tómasi fyrir framlag hans til Fylkis á undanförnum árum og óskar honum góðs gengis […]
Vegna umræðu á undanförnum dögum um hækkun æfingagjalda vill Knattspynudeild Fylkis koma á framfæri eftirfarandi: Launkostnaður þjálfara hjá Barna- og unglingaráði (BUR) er áætlaður um 67 mkr. á núverandi tímabili. […]
Búið er að draga í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar 2023 og má sjá vinningaskrána hér fyrir neðan. Vinningshafar eru beðnir um að senda póst á happ@fylkir.is
Útdrætti í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar sem átti að fara fram 26.janúar 2023 hefur verið seinkað til 9.febrúar 2023. Búið er því að lengja sölutímabilið til og með 8.febrúar. Vinningarskráin verður birta […]
Hér fyrir neðan má sjá vinningsnúmerin í happdrættinu á Herrakvöldi Fylkis sem var 20.janúar 2023. Hægt er að nálgast vinningana í Fylkishöllinni virka daga frá 8-16. Framvísa þarf miðanum þegar […]
Ísland – Svíþjóð á HM í handbolta verður sýndur á tveimur risaskjám á herrakvöldinu á föstudaginn. Húsið opnar kl 18:30.
Herrakvöld Fylkis verður haldið föstudaginn 20. janúar 2023 í Fylkishöll. Veislustjórn verður í fumlausum höndum Gísla Einarssonar fjölmiðlamanns. Ræðumaður kvöldsins verður Víðir Reynisson. Jóhann Alfreð og Jakob Birgisson sjá til […]
Meistaraflokkur kvenna í handbolta sækir og fargar jólatrjám í póstnúmeri 110 þann 7. janúar 2023, sem hluti af fjáröflun fyrir flokkinn. Förgun fyrir hvert tré kostar 3000 krónur. Samhliða skráningu […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601