,

Tilkynning frá knattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Fylkis hefur gert samkomulag um starfslok við Olgeir Sigurgeirsson sem verið hefur aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og þjálfari í afreksstarfi félagsins.

Við þökkum Olgeiri fyrir gott samstarf síðustu ár. Leit að eftirmanni er þegar hafin.