Blakvertíðin hjá Fylki í 1. deild hefst fimmtudaginn 26. 9. 2019 með leik Fylkis gegn HKörlum kl:20:00 í Norðlingaskóla.
Við hvetjum allt Fylkisfólk til að mæta og hvetja sitt lið.

Fylkir keppti í 3. og 4. deild haustmóts BLÍ og hreppti gullið í báðum deildum. Í 1. deild kepptu aðeins meistaraflokkslið en í 1. deild lið sem keppa í fyrstu deild Íslandsmóts BLÍ. Þetta er því góður árangur hjá Fylki.


Krakkablakið fer í gang mánudaginn 16. september. Þjálfari í vetur verður Younes Hmine (Jónas) sem einnig þjálfar 2. og 3. deild karla. Hann hefur langar reynslu af blakþjálfun.

Krakkablaksæfingar fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára fara fram í Árbæjarskóla

 

 

Um síðustu helgi tóku krakkarnir í 6. Flokki í blaki þátt í fyrri hluta Íslandsmótins í krakkablaki. Krakkarnir spiluðu á þriðja stigi, þar sem boltinn er gripinn í annari snertingu. Allir krakkarnir sem æfa hjá Fylki byrjuðu að æfa blak á þessu tímabili og voru þau því öll að keppa á sínu fyrsta blakmóti. Krakkarnir mættu Vestri, Huginn, og Völsung. Eftir fyrsta daginn voru krakkarnir í efsta sæti í sínum riðli með fimm stig eftir þrjá leiki. Krakkarnir spiluðu síðan í úrslitaleiknum daginn eftir en töðuðu þá fyrir Vestri í oddahrinu. Silfur var því rauninn og er það frábær árangur á þessu fyrsta blakmóti tímabilsins.

 

A-flokkur:

Nafn Stig   Nafn Stig
GM Gretarsson Hjorvar Steinn 2560 1 – 0 FM Stefansson Vignir Vatnar 2248
CM Birkisson Bardur Orn 2233 0 – 1 GM Hjartarson Johann 2530
IM Gunnarsson Jon Viktor 2462 ½ – ½ Kristinsson Baldur 2217
Ornolfsson Magnus P. 2201 ½ – ½ GM Thorfinnsson Bragi 2438
GM Arnason Jon L 2432 1 – 0 Edvardsson Kristjan 2190
Ingvason Johann 2175 ½ – ½ GM Thorhallsson Throstur 2425
IM Kjartansson Gudmundur 2424 1 – 0 Halldorsson Gudmundur 2174
Kristjansson Atli Freyr 2174 ½ – ½ IM Thorsteins Karl 2421
IM Thorfinnsson Bjorn 2414 0 – 1 Viglundsson Bjorgvin 2092
Sigurjonsson Siguringi 2080 0 – 1 FM Einarsson Halldor Gretar 2272