,

Krakkablakið að fara í gang


Krakkablakið fer í gang mánudaginn 16. september. Þjálfari í vetur verður Younes Hmine (Jónas) sem einnig þjálfar 2. og 3. deild karla. Hann hefur langar reynslu af blakþjálfun.