,

Gott gengi Fylkisliða á Haustmóti BLÍ síðastliðna helgi

Fylkir keppti í 3. og 4. deild haustmóts BLÍ og hreppti gullið í báðum deildum. Í 1. deild kepptu aðeins meistaraflokkslið en í 1. deild lið sem keppa í fyrstu deild Íslandsmóts BLÍ. Þetta er því góður árangur hjá Fylki.