Ragnar Páll endurkjörinn formaður knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram fimmtudaginn 30.október. Kjörin var ný stjórn deildarinnar sem mun sitja næsta árið og í henni eru: Stjórn knattspyrnudeildar Ragnar Páll Bjarnason formaður Edda Sif Sigurðardóttir […]
