Magnús Daði og Atli Björn í U-15
Atli Björn Sverrisson og Magnús Daði Ottesen hafa verið valdir á landsliðsæfingar með U15 karla daganna 26.-28.nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Miðgarði undir handleiðslu nýs landsliðsþjálfara U15, Ómars Inga […]