Entries by Kristján Gylfi

,

Theodór Ingi framlengir

Theodór Ingi Óskarsson einn allra efnilegasti leikmaður félagsins hefur framlengt samning sinn við Fylki út árið 2027.Theodór fékk eldskírn sína í meistaraflokki á nýliðnu tímabili þar sem hann tók þátt […]

,

Olivier Napiórkowski valinn í U-16

Olivier Napiórkowski hefur verið valinn á landsliðsæfingar með U16 karla dagana 26.-28.nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ undir stjórn Lúðvíks Gunnarsson, landsliðsþjálfara U16 karla. Olivier er fæddur […]