Í FRÉTTUM

,

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður rafrænn

Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis verður á fimmtudaginn næsta 10.desember 2020 kl:20:00. Dagskrá fundarins verður hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Vegna þeirra samkomutakmarkana sem eru í gildi þá fer fundurinn fram…
,

Í dag kveðjum við Fylkisfólk góðan félaga

Jón Vilhálmsson lést á líknardeild Landsítalans föstudaginn 13. nóvember. Úförin fer fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 23. nóvember kl. 13 og verður streymt af : youtu.be/JLunPCX_xik . Foreldrar sem eru tilbúnir til að…
,

Breytingar á æfingatíma í Árbæjarskóla og Norðlingaskóla næstu vikur

Vegna reglna í skólum hverfisins varðandi fjölda og þrif þá breytast æfingartímar lítillega í íþróttahúsum skólanna næstu vikur. Árbæjarskóli Mánudagar 16:30-18:00 Barnablak Þriðjudagar 16:00-16:50 8.karla í fótbolta…
,

Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Viljum vekja athygli forráðamanna barna í íþróttum að meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna…
,

Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 18.nóvember

Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti frá og með 18.nóvember.  Æfingatöflur vetrarins taka þá gildi í öllum greinum og geta því iðkendur mætt í sína tíma. Í einhverjum tilfellum þarf…
,

Æfingar hefjast aftur 18. nóvember

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf…
,

Andrés Már leggur skóna á hilluna.

Andrés Már leggur skóna á hilluna. Leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, Andrés Már Jóhannesson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Andrés hefur reynst Fylki frábærlega, spilað 191 leik í efstu deild…
,

Fylkir og Bílaleiga Akureyrar saman næstu 4 árin.

Fylkir og Bílaleiga Akureyrar saman næstu 4 árin. Það er ánægjulegt að segja frá því að nýlega skrifaði knattspyrnudeild Fylkis undir framlengingu á samstarfssamning við Bilaleigu Akureyrar (Höldur) og er samningurinn til…