Í FRÉTTUM

,

Jólanámskeið knattspyrnudeildar

Góð þátttaka var á jólanámskeiði knattspyrnudeildar. Iðkendur á fyrra námskeiði (21,22,23.des) hafi verið 92. Iðkendur á seinna námskeiði (28,29,30) hafi verið 94 Þjálfarar hafi verið Sigurður Þór, Kristján…
FLUGELDASÝNING FYLKIS RAUÐAVATNI Þriðjudagur 29.des kl 19:30 Tilvalið að horfa úr bílnum. Vinsamlega fylgið sóttvarnareglum. Minnum á flugeldasölu Fylkis og Hjalparsveitar Skáta í Fylkisstúkunni á Würth vellinum. FYLKIR…
,

Ertu búinn að nýta frístundastyrkinn!

Við viljum minna þá á sem eiga eftir að skrá iðkanda á þessu tímabili að gera það sem fyrst á heimasíðu félagsins.  Ef viðkomandi á inni frístundastyrk þá þarf að ráðstafa honum fyrir áramót.  Ef það er ekki gert…
,

Kæru Fylkisfélagar

Kæru Fylkisfélagar Vegna ástandsins í þjóðfélaginu þurfum við að aðlaga okkur að breyttum aðstæðum. Hefðbundnir viðburðir sem framundan eru hjá félaginu verður frestað eða verða með breyttu sniði. Það gerum við…
,

Aron og Bryndís íþróttafólk Fylkis 2020

Kjör á íþróttafólki Fylkis fyrir árið 2020 var tilkynnt í dag föstudaginn 18.desember. Tilnefndar voru fjórar konur og fjórir karlar, sem skarað hafa framúr á árinu og þykja vera góðar fyrirmyndir, innan vallar sem og utan. Það…
,

Gleðilega hátíð

Íþróttafélagið Fylkir óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum öllum þeim sem komið hafa að starfinu síðasta árið fyrir samstarfið með von um áframhaldandi samstarf…
,

Stjórn knattspyrnudeildar endurkjörin

Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis var endurkjörin á aðalfundi deildarinnar 10. desember.  Í stjórninni eru þau Arnar Þór Jónsson, Júlíus Örn Ásbjörnsson, Ragnar Páll Bjarnason, Stefanía Guðjónsdóttir ásamt Kjartani Daníelssyni…