Í FRÉTTUM

,

Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar…
,

Fjáröflunarleikur knattspyrnudeildar

Hefur þú áhuga að spila skemmtilegan fótboltaleik (sjá auglýsingu). Skráning: haffisteins@fylkir.is
,

Kristjana fékk Tolla !

Það var mikil gleðistund í gær þegar vinningshafi fyrsta vinnings í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar kom til að vitja vinningsins en hann var stórglæsilegt málverk eftir Tolla að verðmæti 600.000.   Óskum við vinningshafanum…
,

Vinningsnúmer í Nýárshappadrætti Fylkis

Dregið hefur verið í Nýárshappadrætti Fylkis og má sjá vinningsnúmerin á hlekknum hér fyrir neðan. Óskum við vinningshöfum til hamingju og þökkum öllum kærlega fyrir stuðninginn Þau sem eru með vinningsnúmer eru…
,

Áhorfendabann á æfingum og keppni í öllum aldursflokkum

Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur að íþróttastarfið sé komið af stað hjá öllum og keppnir séu leyfðar. Það sem er aftur á móti ekki leyft eru áhorfendur á æfingum og keppnum. Beinum við því til forráðamanna…
,

Fullt af flottum leikmönnum Fylkis á landsliðsæfingum í fótbolta.

Fullt af flottum leikmönnum Fylkis á landsliðsæfingum í fótbolta. Æfingar U16 karla 20-22.janúar 2021 Heiðar Máni Hermannsson Bjarki Steinsen Arnarsson Æfingar U17 kvenna 25.- 27. janúar 2021 Sara Dögg Ásþórsdóttir U19…
,

Happadrættismiðar komnir í vefsölu

Besta Bóndadagsgjöfin Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getum við því miður ekki haldið hið vinsæla herrakvöld okkar á bóndadaginn og er því tilvalið að nota tækifærið og slá tvær flugur í einu höggi, gefa…
,

DRÆTTI Í NÝÁRSHAPPADRÆTTI KNATTSPYRNUDEILDAR FRESTAÐ TIL 29. JANUAR

Vegna tafa í uppgjörsmálum hefur verið ákveðið að fresta drætti í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar til 29. janúar en til stóð að draga 20. janúar. Salan hefur gengið mjög vel en viku frestun gefur okkur tækifæri til…