Í FRÉTTUM

,

Áhorfendabann á æfingum og keppni í öllum aldursflokkum

Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur að íþróttastarfið sé komið af stað hjá öllum og keppnir séu leyfðar. Það sem er aftur á móti ekki leyft eru áhorfendur á æfingum og keppnum. Beinum við því til forráðamanna…
,

Fullt af flottum leikmönnum Fylkis á landsliðsæfingum í fótbolta.

Fullt af flottum leikmönnum Fylkis á landsliðsæfingum í fótbolta. Æfingar U16 karla 20-22.janúar 2021 Heiðar Máni Hermannsson Bjarki Steinsen Arnarsson Æfingar U17 kvenna 25.- 27. janúar 2021 Sara Dögg Ásþórsdóttir U19…
,

Happadrættismiðar komnir í vefsölu

Besta Bóndadagsgjöfin Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getum við því miður ekki haldið hið vinsæla herrakvöld okkar á bóndadaginn og er því tilvalið að nota tækifærið og slá tvær flugur í einu höggi, gefa…
,

DRÆTTI Í NÝÁRSHAPPADRÆTTI KNATTSPYRNUDEILDAR FRESTAÐ TIL 29. JANUAR

Vegna tafa í uppgjörsmálum hefur verið ákveðið að fresta drætti í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar til 29. janúar en til stóð að draga 20. janúar. Salan hefur gengið mjög vel en viku frestun gefur okkur tækifæri til…
,

Tilkynning frá Herrakvöldsnefnd Fylkis

Kæru stuðningsmenn Vegna þeirra samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi og verða áfram þá hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta Herrakvöldi Fylkis sem stóð til að halda á bóndadeginum 22.janúar 2021. Þetta eru…
,

Jólanámskeið knattspyrnudeildar

Góð þátttaka var á jólanámskeiði knattspyrnudeildar. Iðkendur á fyrra námskeiði (21,22,23.des) hafi verið 92. Iðkendur á seinna námskeiði (28,29,30) hafi verið 94 Þjálfarar hafi verið Sigurður Þór, Kristján…
FLUGELDASÝNING FYLKIS RAUÐAVATNI Þriðjudagur 29.des kl 19:30 Tilvalið að horfa úr bílnum. Vinsamlega fylgið sóttvarnareglum. Minnum á flugeldasölu Fylkis og Hjalparsveitar Skáta í Fylkisstúkunni á Würth vellinum. FYLKIR…