Í FRÉTTUM

,

Fylkishöll lokuð 5 júní frá 8-15

Miðvikudaginn 5 júní, er Fylkishöll lokuð frá 8-15, þar allt rafmagn verður tekið af Árbæjarhverfi.
,

100 ára afmæli KRR-viðurkenningar

Í vikunni hélt KRR upp á 100 ára afmæli ráðsins og voru nokkrir góðir Fylkismenn heiðraðir fyrir sitt framlag til knattspyrnunnar og Fylkis. Það voru Hörður Guðjónsson, Framkvæmdastjóri Fylkis. Guðmann Hauksson, vallarstjóri…
,

Skemmtileg helgi framundan, allir á völlinn.

Skemmtileg helgi framundan, allir á völlinn. Mjólkurbikar kvenna Laugardagur kl 16:00 Fylkir - Breiðablik Pepsí MAX karla Sunnudagur kl 19:15 HK - Fylkir Mætum og styðjum Fylki til sigurs. FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA …
,

Knattspyrnu og Tækniskóli Fylkis

Tækniskóli knattspyrnudeildar Fylkis 2019 5. flokkur; 4.flokkur og 3.flokkur karla og kvenna. Æfingar fara fram á gervigrasi Fylkis og skipt verður í hópa eftir aldri. Markmið er að bæta tækni, móttöku og sendingargetu. Í lok hverrar…
Íþróttaskóli , Fimleikaskóli, námskeið
,

Sumarskóli fimleikadeildar Fylkis

SUMARSKÓLI FIMLEIKADEILDAR BÝÐUR EINNIG UPPÁ HÁLFDAGS NÁMSKEIÐ SEM KEMUR UPP VIÐ SKRÁNINGU
,

Fjölmennum í Grindavík í kvöld.

Fjölmennum í Grindavík í kvöld. Mánudagur 20 maí kl 19:15 Grindavík - Fylkir Mætum og styðjum strákana til sigurs. FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
,

ÁRSKORT 2019

Kæra Fylkisfólk. Ég vil, fh stjórnar KND og ráða deildarinnar þakka stuðningsfólki og styrktaraðilum fyrir ómetanlegan stuðning á síðustu árum. Árið 2019 spila bæði liðin okkar á meðal þeirra bestu í PepsiMax deildum…