Í FRÉTTUM

,

Allir á völlinn.

Það er nóg að gera næstu daga. Mætum og styðjum Fylki. Mið. 07.08.2019 19:15 Pepsi Max deild karla Origo völlurinn Valur - Fylkir Fös. 09.08.2019 19:15 Pepsi Max deild kvenna Würth völlurinn Fylkir - Stjarnan Mán.…
,

Fylkishöll lokuð 1. – 5. ágúst

Fylkishöllin verður lokuð frá fimmtudeginum 1.ágúst til og með mánudeginum 5.ágúst.
,

Frábær sunnudagur framundan – meistaraflokkur karla og kvenna að spila á sunnudag.

Stórleikur á sunnudag. Fylkir fær topplið KR í heimsókn á sunnudaginn og ætlum okkur að vinna þann leik. Það koma eflaust margir stuðningsmenn KR á leikinn en við Fylkisfólk skulum fylla okkar hluta stúkunar og styðja…
,

Sunnudagur Fylkir – ÍBV

Allir á völlinn. WÜRTH VÖLLURINN Sunnudagur 21/7 kl 16:00 Fylkir - ÍBV FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
,

Stórleikur á föstudag – ALLIR Á VÖLLINN

Kæra Fylkisfólk Föstudaginn 19. júlí nk. kl.19:15 taka stelpurnar í meistaraflokki Fylkis á móti Selfoss í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Wurth-vellinum. Við erum virkilega stolt af stelpunum að vera komnar svona langt…
,

Frábær ferð á Partille Cup

5 flokkur karla Fylkis og 4.flokkur karla og kvenna í Fjölni/Fylki fóru á stærsta og flottasta handboltamót í heimi, Partille Cup dagana 29. júní til 7. júlí. Á mótinu léku rúmlega 25 þúsund keppendur frá öllum heimshornum.…
,

Mikilvægir leikir á heimavelli framundan hjá meistaraflokkum félagsins.

Það eru mikilvægir leikir á heimavelli framundan hjá meistaraflokkum félagsins.   Á föstudag eru stelpurnar að spila og strákarnir eiga leik á sunnudag.   Föstudagur kl 19:15 Undanúrslit í Mjólkurbikar…