Í FRÉTTUM

, , , , ,

Sumarnámskeið Fylkis – Skráning

Fylkir mun í sumar bjóða upp á fjölbreytt sumarnámskeið í samstafi við deildir félagsins. Skráningarhlekkur á námskeiðin eru hér neðst í fréttinni.   KnattspyrnuskóliKnattspyrnuskólinn er fyrir börn á aldrinum…
, , , , ,

Æfingar af stað að nýju fimmtudaginn 15. apríl.

Æfingar af stað að nýju fimmtudaginn 15. apríl Æfinga- og keppnisbann í íþróttum hér á landi verður afnumið á morgun fimmtudaginn 15.apríl og munu æfingar hefjast að nýju samkvæmt æfingatöflum hjá öllum yngri flokkum. Áfram…
,

Æfingastopp vegna hertra takmarkana

Vegna hópsýkinga og fjölgunar á Covid-19 smitum í samfélaginu þá hafa stjórnvöld gripið til hertra sóttvarnaaðgerða og eru Íþróttir barna og fullorðinna, þar með taldar æfingar og keppni innan- eða utandyra óheimilar.…
,

Fylkir og Hringrás í samstarf.

Fylkir og Hringrás í samstarf. Á föstudag skrifaði Knattspyrnudeild Fylkis undir samstarfssamning við Hringrás ehf og HP gáma. Samningurinn er til tveggja ára og verður Hringrás einn af aðalsamstarfaðilum deildarinnar.…
,

Tilkynning frá Fylki vegna Covid smits

Leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu greindist með Covid 19 um helgina og eru allir sem hann var í samskiptum við síðustu daga komnir í sóttkví.  Þar á meðal þeir sem tóku þátt í leik Stjörnunnar og Fylkis í Garðabænum…
,

Færðu knattspyrnudeildinni peningagjöf til að kaupa nýja leikmenn

Þeir Adam Elí Ómarsson, Matthías Rúnar Þórðarson og Óliver Hrafn Gunnlaugsson komu færandi hendi í vikunni og færðu knattspyrnudeild Fylkis peninga að gjöf sem þeir söfnuðu í tombólu.  Þeir félagar vildu koma því á…
,

Málverkauppoð knattspyrnudeildar Fylkis

Ágæta Fylkisfólk Málverkauppoð knattspyrnudeildar Fylkis Þar sem ekkert varð Herrakvöldið var ákveðið að flytja málverkauppboðið á netið. Uppboðið stendur frá 6. til 13. mars kl. 21:05. Forsýningar-teiti verður…