Í FRÉTTUM

,

Fylkir og Hringrás í samstarf.

Fylkir og Hringrás í samstarf. Á föstudag skrifaði Knattspyrnudeild Fylkis undir samstarfssamning við Hringrás ehf og HP gáma. Samningurinn er til tveggja ára og verður Hringrás einn af aðalsamstarfaðilum deildarinnar.…
,

Tilkynning frá Fylki vegna Covid smits

Leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu greindist með Covid 19 um helgina og eru allir sem hann var í samskiptum við síðustu daga komnir í sóttkví.  Þar á meðal þeir sem tóku þátt í leik Stjörnunnar og Fylkis í Garðabænum…
,

Færðu knattspyrnudeildinni peningagjöf til að kaupa nýja leikmenn

Þeir Adam Elí Ómarsson, Matthías Rúnar Þórðarson og Óliver Hrafn Gunnlaugsson komu færandi hendi í vikunni og færðu knattspyrnudeild Fylkis peninga að gjöf sem þeir söfnuðu í tombólu.  Þeir félagar vildu koma því á…
,

Málverkauppoð knattspyrnudeildar Fylkis

Ágæta Fylkisfólk Málverkauppoð knattspyrnudeildar Fylkis Þar sem ekkert varð Herrakvöldið var ákveðið að flytja málverkauppboðið á netið. Uppboðið stendur frá 6. til 13. mars kl. 21:05. Forsýningar-teiti verður…
,

Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar…
,

Fjáröflunarleikur knattspyrnudeildar

Hefur þú áhuga að spila skemmtilegan fótboltaleik (sjá auglýsingu). Skráning: haffisteins@fylkir.is
,

Kristjana fékk Tolla !

Það var mikil gleðistund í gær þegar vinningshafi fyrsta vinnings í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar kom til að vitja vinningsins en hann var stórglæsilegt málverk eftir Tolla að verðmæti 600.000.   Óskum við vinningshafanum…
,

Vinningsnúmer í Nýárshappadrætti Fylkis

Dregið hefur verið í Nýárshappadrætti Fylkis og má sjá vinningsnúmerin á hlekknum hér fyrir neðan. Óskum við vinningshöfum til hamingju og þökkum öllum kærlega fyrir stuðninginn Þau sem eru með vinningsnúmer eru…