,

Páskanámskeið knattspyrnudeildar

Dagana 11-13 apríl verður boðið upp á páskanámskeið fyrir 5.,6. og 7.flokk félagsins.
 
Áhersla er lögð á grunnatriði knattspyrnunnar ásamt því auðvitað að hafa gaman. Þjálfarar koma úr starfinu hjá okkur !
 
Námskeiðið er kennt á milli 09:00 og 12:00 !
 
Skráning fer fram í gegnum Sportabler !
 
#viðerumÁrbær