


Fjölskyldubingó fimleikadeildar Fylkis
Fjölskyldubingó á verkalýðsdaginn!
Fimleikadeild Fylkis býður til skemmtilegs fjölskyldubingós í Fylkisseli, Norðlingabraut 12, á morgun, fimmtudaginn 1. maí frá kl. 11:00 til 13:00.
Glæsilegir vinningar í boði og stemningin…

Frá stjórn Knattspyrnudeildar Fylkis vegna félagaskipta Stefáns Gísla Stefánssonar
Knattspyrnudeild Fylkis (Fylkir) hefur selt Stefán Gísla Stefánsson til Knattspyrnudeildar Vals.
Fylkir metur Stefán Gísla afar mikils og telur hann vera í hópi efnilegustu leikmanna Fylkis á þessum tímapunkti. Fylkir hefur staðið…

Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Knattspyrnudeild Fylkis og Tekk húsgagnaverslun kynna með stolti útvíkkað samstarf sem meðal annars felur í sér að aðalvöllur Fylkis mun verða nefndur Tekk völlurinn…

Páskanámskeið 2025
Páskanámskeið í dymbilviku fyrir iðkendur í 4-7. flokki
- Leynigestir úr meistaraflokkum Fylkis
- Páskaglaðningur í lok námskeiðs
- Iðkendur mæta með nesti
Yfirþjálfarar: Steinar Leó Gunnarsson og Kristján Gylfi…


Olivier og Jón Ólafur í U-16
Olivier Napiórkowski og Jón Ólafur Kjartansson hafa verið valdir á úrtaksæfingar með U16 ára landsliði drengja daganna 31.mars – 2.apríl næstkomandi.
Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal.
Olivier er fæddur 2009…

Arnór, Karen Dís, Kári og Kristín Birna valin í hæfileikamótun
Arnór Steinsen Arnarsson, Karen Dís Vigfúsdóttir, Kári Gunnarsson og Kristín Birna Steinarsdóttir hafa verið valin í hæfileikamótun KSÍ og N1. Æfingarnar hjá stelpunum fara fram 26.-28.mars og æfingar hjá strákunum eru 31. mars…

Rekstur knattspyrnudeildar Fylkis jákvæður
Ársreikningur knattspyrnudeildar Fylkis vegna ársins 2024 er jákvæður upp á sjö og hálfa milljón fyrir fjármagnsliði.
Tekjur deildarinnar voru 323 milljónir og hækkuðu um rúmar 43 milljónir króna á milli ára.
Hægt er…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601