Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin Knattspyrnudeild Fylkis og Tekk húsgagnaverslun kynna með stolti útvíkkað samstarf sem meðal annars felur í sér að aðalvöllur Fylkis mun verða […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Kristján Gylfi contributed 50 entries already.
Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin Knattspyrnudeild Fylkis og Tekk húsgagnaverslun kynna með stolti útvíkkað samstarf sem meðal annars felur í sér að aðalvöllur Fylkis mun verða […]
Páskanámskeið í dymbilviku fyrir iðkendur í 4-7. flokki – Leynigestir úr meistaraflokkum Fylkis – Páskaglaðningur í lok námskeiðs – Iðkendur mæta með nesti Yfirþjálfarar: Steinar Leó Gunnarsson og Kristján Gylfi […]
Olivier Napiórkowski og Jón Ólafur Kjartansson hafa verið valdir á úrtaksæfingar með U16 ára landsliði drengja daganna 31.mars – 2.apríl næstkomandi. Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal. Olivier […]
Arnór Steinsen Arnarsson, Karen Dís Vigfúsdóttir, Kári Gunnarsson og Kristín Birna Steinarsdóttir hafa verið valin í hæfileikamótun KSÍ og N1. Æfingarnar hjá stelpunum fara fram 26.-28.mars og æfingar hjá strákunum […]
Ársreikningur knattspyrnudeildar Fylkis vegna ársins 2024 er jákvæður upp á sjö og hálfa milljón fyrir fjármagnsliði. Tekjur deildarinnar voru 323 milljónir og hækkuðu um rúmar 43 milljónir króna á milli […]
Guðmar Gauti Sævarsson hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landsliðs karla sem leikur í milliriðli í Póllandi daganna 17.-26.mars næstkomandi. Guðmar kom við sögu í 13 leikjum meistaraflokks í […]
Stefán Gísli valinn í U-19 Stefán Gísli Stefánsson hefur verið valinn í lokahóp U19 ára landsliðs karla sem leikur í milliriðli í Ungverjalandi daganna 17.-26.mars næstkomandi. Stebbi er […]
Guðmar Gauti Sævarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fylki. Hann framlengir samning sinn um eitt ár og er nú samningsbundinn út árið 2026. Guðmar Gauti sem fagnaði nýverið sautján […]
Landsliðsþjálfarar hafa valið eftirtalda leikmenn hjá Fjölni/Fylki til æfinga í yngri landsliðum kvenna dagana 7-9. mars U-19 = Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir U-16 = Tinna María Ómarsdóttir og Aníta Rut Jónsdóttir […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601