Lokahóf knattspyrnudeildar 2025
Lokahóf knattspyrnudeildar Fylkis fór fram við hátíðlega athöfn laugardaginn 27. september. Þar var tímabili meistaraflokka karla og kvenna gert upp og leikmönnum veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi frammistöðu á nýafstöðnu tímabili. […]