Olivier Napiórkowski semur við Fylki
Olivier Napiórkowski hefur samið við Fylki til næstu þriggja ára. Olivier er fæddur árið 2009 og því enn í 3.flokki hefur æft með meistaraflokki í upphafi nýs tímabils og var í lok nóvember valinn í æfingahóp hjá U-16 ára landsliði Íslands. Olivier er eldfljótur vængmaður/bakvörður með öflugan vinstri fót.
Óskum við Olivier innilega til hamingju með samninginn