,

Vinningsnúmer í Nýárshappadrætti Fylkis

Dregið hefur verið í Nýárshappadrætti Fylkis og má sjá vinningsnúmerin á hlekknum hér fyrir neðan.

Óskum við vinningshöfum til hamingju og þökkum öllum kærlega fyrir stuðninginn

Þau sem eru með vinningsnúmer eru beðin um að hafa samband við  Elsu frá og með miðvikudeginum 3.febrúar í síma 775-9078 eða með því að senda tölvupóst á elsa@fylkir.is.

Vinninganna verður að vitja innan 6 mánaða frá útdrætti.

Útdráttur