,

BEINT Í KLEFANN – Áheitasöfnun stuðningsmanna Fylkis

BEINT Í KLEFANN – Áheitasöfnun stuðningsmanna Fylkis
Verðum dugleg að skora á félagsmenn að taka þátt.
Árangur meistaraflokka félagsins hefur verið góður til þessa, hvetjum þau til áframhaldandi góðra verka.
Í erfiðu umhverfi vegna COVID-19 hafa leikmenn staðið sig vel innann sem utan vallar.
Á þessari síðu getur þú lagt þitt að mörkum með áheiti til leikmanna knattspyrnudeildar Fylkis!
Með þessari áheitasöfnun viljum við sýna leikmönnum hversu mikið við metum árangur þeirra!
Veldu upphæð sem þú ert tilbúinn reiða af hendi sem rennur beint í klefann til leikmanna ef ákveðinn árangur næst.