,

Til hamingju Ari, Kolbeinn og Valdimar.

Til hamingju Ari, Kolbeinn og Valdimar.

U21 karla – Æfingahópur fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.

Ísland mætir Lúxemborg 6. september á Víkingsvelli kl. 17:00 og Armeníu þann 9. september á Víkingsvelli kl. 17:00.

20 manna lokahópur verður tilkynntur 4. september.

Hópurinn

Daði Freyr Arnarsson | FH | 2 leikir

Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir

Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford | 2 leikir

Alfons Sampsted | Breiðablik | 21 leikur, 1 mark

Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 14 leikir, 3 mörk

Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 10 leikir

Ari Leifsson | Fylkir | 9 leikir

Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 9 leikir, 1 mark

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 8 leikir

Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA | 8 leikir

Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 8 leikir

Daníel Hafsteinsson | Helsingborgs IF | 7 leikir

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 7 leikir, 1 mark

Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 6 leikir

Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 6 leikir, 1 mark

Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 5 leikir

Jónatan Ingi Jónsson | FH | 5 leikir

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 3 leikir

Birkir Valur Jónsson | HK | 2 leikir

Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. | 1 leikur

Erlingur Agnarsson | Víkingur R. | 1 leikur

Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 1 leikur

Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 1 leikur

Þórir Jóhann Helgason | FH | 1 leikur

Finnur Tómas Pálmason | KR | 0 leikir

Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir | 0 leikir