Guðmar Gauti í lokahóp U-17
Guðmar Gauti Sævarsson hefur verið valinn í lokahóp U-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í undankeppni EM 2025.
Undankeppnin fer fram hér á Íslandi dagana 25.10 - 5.11.
Guðmar er afar efnilegur leikmaður…
Rúnar Páll lætur af störfum eftir tímabilið
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki mun láta af störfum hjá félaginu þegar samningur hans rennur út í lok þessa mánaðar.
Ragnar Páll Bjarnason, formaður Knattspyrnudeildar Fylkis:
,,Rúnar…
Úrslitaleikur á Króknum – rútuferð í boði
Næst er það Krókurinn - rútuferð í boði.
Það var frábær stemmning í stúkunni á Samsung vellinum í frábærum sigri okkar stúlkna og þökkum við öllum þeim sem mættu og studdu stelpurnar til sigurs.
Næsti…
Fylkishöll lokuð 1.-5. ágúst
Vegna starfsmannaferðar þá verður Fylkishöllin lokuð 1. - 5. ágúst
Frábærlega heppnaður minningarleikur – Rúmlega 400 manns mættu og mörg hundruð þúsund söfnuðust.
Minnigarleikur Egils Hrafns Gústafssonar fór fram á Fylkisvelli fyrir framan rúmlega 400 áhorfendur í gær þegar 2.flokkur karla fékk Hauka í heimsókn. Veðrið var með allra besta móti eins og leikurinn sjálfur en hann…
Aðalfundur Fylkis fór fram 28.maí
Aðalfundur félagsins fór fram á afmælisdegi félagsins 28.maí 2024.
Björn Gíslason var endurkjörin sem formaður félagsins sem og aðalstjórn félagsins.
Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem munu…
Aðalfundur Fylkis
Þriðjudaginn 28. maí 2024 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar.
Dagskrá:
-Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
-Önnur mál.
Aðalstjórn…
Frábær árangur á Norðurlandamóti
Um helgina var NM í karate haldið á Íslandi.
Landslið Íslands skellti í stóran hóp og þar á meðal voru Fylkisfólkið Ólafur Engilbert Árnason, Samuel Josh M. Ramos, Ísold Klara Felixdóttir Nökkvi Snær Kristjánsson,…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601