


Fjölskyldubingó fimleikadeildar Fylkis
Fjölskyldubingó á verkalýðsdaginn!
Fimleikadeild Fylkis býður til skemmtilegs fjölskyldubingós í Fylkisseli, Norðlingabraut 12, á morgun, fimmtudaginn 1. maí frá kl. 11:00 til 13:00.
Glæsilegir vinningar í boði og stemningin…

Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Knattspyrnudeild Fylkis og Tekk húsgagnaverslun kynna með stolti útvíkkað samstarf sem meðal annars felur í sér að aðalvöllur Fylkis mun verða nefndur Tekk völlurinn…

Æfingar falla niður miðvikudaginn 5.febr
Vegna væntanlegs óveðurs miðvikudaginn 5.febr munu allar æfingar falla niður.

Ásgeir, Orri Sveinn og Ragnar Bragi heiðraðir
Í dag voru þrír leikmenn heiðraðir fyrir leikjafjölda sinn hjá félaginu. Þetta eru Orri Sveinn Segatta og Ragnar Bragi Sveinsson sem fengu viðurkenningu fyrir 250 leiki og Ásgeir Eyþórsson fyrir 350 leiki. Af þessu tilefni fengu…

Herrakvöld Fylkis 2025
Herrakvöld Fylkis hefur skipað fastan sess í félagslífi Fylkismanna. um áraraðir. Meistari Gísli Einarsson mun sinna veislustjórn og annast málverkauppboð, Einar Bárðarson, umboðsmaður Íslands ávarpar samkomuna og Björn Bragi…

Jólatréð sótt
Iðkendur í 4. flokki karla og 3.flokki kvenna hjá Fjölni/Fylki í handbolta sækja og farga jólatrjám í póstnúmeri 110 þann 7. janúar 2025, sem hluti af fjáröflun fyrir flokkana.
Förgun fyrir hvert tré kostar 4.000 krónur.…

Davíð Þór og Karen Thuy Duong Vu íþróttafólk Fylkis 2024
Föstudaginn 20. desember sl. voru veittar viðurkenningar fyrir íþróttafólk Fylkis árið 2024. Einnig voru veitt heiðursmerki félagsins.
Íþróttafólk Fylkis 2024 voru valin Davíð Þór Bjarnason frá fimleikadeild og Karen Thuy…

Vinningsnúmer í jólahappadrætti Fylkis
Dregið hefur verið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neðan.
Þau sem eru með miðanr. sem dregin voru út þurfa að senda tölvupóst á fylkir@fylkir.is til að fá upplýsingar hvernig…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601