


Fylkir og Macron saman til 2030
Íþróttafélagið Fylkir og Macron hafa framlengt samstarfssamningi sínum til ársins 2030 fyrir félagið og eftirfarandi deildir.
#blak
#fimleikar
#fótbolti
#handbolti
#karate
#rafíþróttir

Fylkir semur við Mána Austamann
Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við Mána Austmann Hilmarsson og kemur hann til félagsins frá Fjölni.
Máni, sem er fæddur 1998, kemur með mikla reynslu í framlínu Fylkis. Hann var m.a. markahæsti leikmaður Fjölnis í…

Starfsmaður óskast í fullt starf
Íþróttafélagið Fylkir auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf sem getur hafið störf 1. september 2025.
Íþróttafélagið Fylkir er hverfisfélag í Árbænum með starfsstöðvar á tveimur stöðum, við Fylkisveg og í Norðlingaholti.…

Íþróttafélagið Fylkir fagnar 58 ára afmæli!
Miðvikudaginn 28. maí fagnar Fylkir 58 ára afmæli og býður af því tilefni félagsfólki og gestum í Opið hús í báðum félagsheimilum sínum, Fylkishöllinni og Fylkisseli frá kl. 16:00–18:00.
Boðið verður upp á afmælisköku,…

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
Fyrir leik Fylkis og Selfoss í Lengjudeildinni síðastliðinn föstudag var veittur styrkur úr minningarsjóði Egils Hrafns. Báðir 2. flokkar félaganna, Fylkis og Selfoss, fengu hvor um sig 250.000 króna styrk til eflingar á starfi…

Aðalfundur Fylkis verður 20.maí
Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 20.maí 2025 kl. 19:30 í samkomusal Fylkishallar
Dagskrá:
-Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
-Önnur mál
Aðalstjórn Fylkis

Fjölskyldubingó fimleikadeildar Fylkis
Fjölskyldubingó á verkalýðsdaginn!
Fimleikadeild Fylkis býður til skemmtilegs fjölskyldubingós í Fylkisseli, Norðlingabraut 12, á morgun, fimmtudaginn 1. maí frá kl. 11:00 til 13:00.
Glæsilegir vinningar í boði og stemningin…

Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Spilað verður á Tekk vellinum í Árbænum næstu árin
Knattspyrnudeild Fylkis og Tekk húsgagnaverslun kynna með stolti útvíkkað samstarf sem meðal annars felur í sér að aðalvöllur Fylkis mun verða nefndur Tekk völlurinn…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601