,

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 30.október næstkomandi kl 19:30 í samkomusal Fylkishallar.
Þau sem gefa kost á sér í stjórn skulu tilkynna um það með minnst 7 daga fyrirvara með því að senda tölvupóst á fylkir@fylkir.is.
 
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð knattspyrnudeildar og lögum félagsins
Önnur mál
 
Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis