,

Evrópumeistaramót Smáþjóða í karate

Evrópumeistaramót Smáþjóða í karate fór fram 1.- 3. nóvember í Monaco. Fylkisfólkið Karen og Sammi voru meðal landsliðshópsins. Bæði stóðu sig rosalega vel eins og svo oft áður. Sammi fékk brons í male kumite -67 kg.
Karen fékk silfur í female kumite -50kg og varð Smáþjóðameistari í U21 kumite female -50kg.
Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.