Olivier Napiórkowski valinn í U-16
Olivier Napiórkowski hefur verið valinn til þátttöku í úrtaksæfingum U-16 ára landsliðs karla
Æfingarnar fram dagana 13. – 15.janúar 2025 í Miðgarði í Garðabæ undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar landsliðsþjálfara U-16 karla.
Olivier er fæddur 2009 og er eldfljótur vængmaður/bakvörður með öflugan vinstri fót. Olivier hefur tekið þátt í æfingaleikjum meistaraflokks í lok árs.