Vinningsnúmer í jólahappadrætti Fylkis
Dregið hefur verið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neðan.
Þau sem eru með miðanr. sem dregin voru út þurfa að senda tölvupóst á fylkir@fylkir.is til að fá upplýsingar hvernig sé hægt að nálgast vinninga.
Vegna hátíðanna þá verða vinningar ekki afhentir fyrr en í byrjun janúar.
Vinsamlegast opnið neðangreindan hlekk til að sjá vinningaskrána.