Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram miðvikudaginn 30.október í Fylkishöll. Kosin var ný stjórn deildarinnar ásamt því að skipað var í ráð fyrir komandi tímabil. Einnig kynntu sig nýjir þjálfarar meistaraflokks kvenna og karla, þeir Bjarni Þórður Halldórsson og Árni Freyr Guðnason fyrir fundargestum og fóru yfir sínar áherslur. Yfirþjálfarar yngri flokka, þeir Sigurður Þór Reynisson og Steinar Leó Gunnarsson fóru svo að lokum yfir stefnuna í þjálfun yngri flokka.
Stjórn knattspyrnudeildar
Ragnar Páll Bjarnason formaður
Edda Sif Sigurðardóttir
Haraldur Úlfarsson
Hjördís Jóhannesdóttir
Valur Ragnarsson
Stjórn BUR
Elvar Örn Þórisson formaður
Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir varaformaður
Ágústa Ósk Einarsdóttir
Erna Bryndís Einarsdóttir
Ólafur Thorarensen
Stjórn MKV
Atli Már Agnarsson formaður
Kristófer Númi Hlynsson varaformaður
Ámundi Halldórsson
Jónína Guðrún Reynisdóttir
Kamilla Rún Ólafsdóttir
Steinunn Jónsdóttir
Sigurður Magnússon
Stefanía Guðjónsdóttir
Stjórn MKA
Björn Viðar Ásbjörnsson formaður
Árni Leó Þorðarson
Jón Þór Júlíusson
Sigfús Örn Guðmundsson
Þorsteinn Lár Ragnarsson
Heiðruð voru þau Júlíus Örn Ásbjörnsson og Stefania Guðjónsdóttir fyrir vel unnin störf
Stjórn deildarinnar. Á myndina vantar Harald Úlfarsson