Skráningar hjá fimleikadeildinn opna þriðjudaginn 6 ágúst á heimasíðu Fylkis.
Skráningar hjá fimleikadeildinn opna þriðjudaginn 6 ágúst á heimasíðu Fylkis.
Íþróttaskólinn 3 – 5 ára
Grunnhópar fyrir börn fædd 17-18
Forskráning er í alla framhaldshópa opið frá 6 ágúst – 27 ágúst.
Hópfimleikar fyrir 9 – 13 ára
Og parkour fyrir 6 – 25 ára.
Allar upplýsingar ef einhver vafi er á skráningu er á fimleikar@fylkir.is
Æfingar byrja samkvæmt stundar skrá 2 september.
Opnaður verður hópur fyrir þau börn sem vilja æfa 1 sinni í viku styrktaræfingar og teygur, tilvalið fyrir bolta krakka 9 – 12 ára.