,

Langar þig að taka þátt í starfi meistarflokks kvenna hjá Fylki?

Okkur vantar öflugan aðila inn í meistaraflokksráð kvenna. Skemmtilegt tækifæri til þess að taka þátt í starfi félagsins og skapa góða umgjörð fyrir stelpurnar okkar. Spennandi tímabil framundan og næg verkefni.
Áhugasamir hafi samband við Júlíus Örn / juliusorn@outlook.com
 
#viðerumÁrbær