,

Vel heppnaður aðalfundur Fylkis

Aðalfundur félagsins og deilda þess var haldinn fimmtudaginn 20.maí.   Meðal dagskráliða voru skýrslur stjórna, reikningar félagsins voru kynntir og svo var kosin stjórn félagsins ásamt kosningu á stjórnum deilda.   Það er mikið fagnaðarefni að stjórn körfuknattleiksdeildar var endurvakin eftir nokkurra ára hlé og mun deildin hefja barna og unglingastarf í ákveðnum flokkum núna í haust.  Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem voru kosnir í stjórn.

Blakdeild

Jóhanna Jakobsdóttir

Kristbjörg Sveinbjörsdóttir

Gunnþór Matthíasson

Guðmundur Jónsson

Pálmi Sigurðsson

Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttir

Sólveig Sól Einarsdóttir

Gunnar Gunnarsson

Fimleikadeild

Íris Reynisdóttir

Guðlaugur Karlsson

Guðrún Ósk Jakobsdóttir

Rebekka Ósk Heiðarsdóttir

Istvan Olah

Handknattleiksdeild

Lára Sigríður Lýðsdóttir

Hrönn Vilhjálmsdóttir

Hörður Harðarson

Emilía Tómasdóttir

Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir

Sigurður Magnússon

Halla Rós Eiríksdóttir

Sigurgeir Andrésson

Silja Kristjánsdóttir

Íris Jónasdóttir

Karatedeild

Pétur Ragnarsson

Arnar Jónsson

Katrín Ingunn Björnsdóttir

Elías Guðni Guðnason

Knattspyrnudeild

Kjartan Daníelsson

Arnar Þór Jónsson

Stefanía Guðjónsdóttir

Júlíus Örn Ásbjörnsson

Ragnar Páll Bjarnason

Rafíþróttadeild

Aron Ólafsson
Þórmundur Sigurbjarnarson

Stefán Atli
Axel Gíslason

Bjarni Snær Bjarnason

Eiríkur Jóhansson

Körfuknattleiksdeild

Bjarni Þórðarson

Elvar Örn Þórisson

Ásta Katrín Hannesdóttir

Arinbjörn Hauksson

Aðalstjórn Fylkis

Björn Gíslason, formaður

Helga Birna Ingimundardóttir

Atli Atlason

Kristinn Eiríksson

Jón Birgir Eiríksson

Hulda Birna Baldursdóttir

Sigurbjörg Guðnadóttir