,

FJÁRÖFLUN – ÝSA TIL SÖLU

Knattspyrnudeild Fylkis býður nú félögum og velunnurum sínum að kaupa strangheiðarlega og gómsæta sjófrysta ýsu veidda af áhöfninni á Höfrungi III norðaustur af Íslandi.
Salan er liður í fjáröflun deildarinnar til að koma til móts við tekjufall hennar undanfarin misseri.
Á fiskidögunum munum við bjóða ykkur þessa úrvals ýsu í 9kg öskju á 18000 kr. öskjuna sem gerir ekki nema 2000 kr. per kg.
Vinsamlegast meldið ykkur “interested/going” á þennan viðburð, skiljið eftir skilaboð eða pöntun hér fyrir neðan í athugasemdum eða sendið póst á: fylkir@fylkir.is og við verðum í bandi og klárum þetta með ykkur.
Bendum einnig á vefverslunina:
https://fylkir.felog.is/verslun
Frábær ýsa á frábæru verði fyrir frábært félag!
Afhending fer svo fram við Fylkishöll fimmtudaginn 5. nóv. milli 16.00-20.00.
***** Uppskriftasamkeppni *****
Við blásum til uppskriftasamkeppni samhliða fjáröfluninni. Deilið uppáhalds fiskuppskriftinni ykkar hér að neðan og dómnefnd skipuð einvala liði velur tvær bestu sem fá auka öskju af ýsu í verðlaun.
Hér er ein uppskrift frá Hvað er í matinn? til að koma hugmyndafluginu af stað: