,

KJÖTSMIÐJU-LEIKURINN

KJÖTSMIÐJU-LEIKURINN
FYLKIR – BREIÐABLIK
WURTH VÖLLURINN
Sunnudagur kl 19:15

MINNUM ÁRSKORTSHAFA AÐ SÆKJA KORTIN SÍN Í AFGREIÐSLU FYLKISHALLAR SEM FYRST – KORTIN VERÐA EKKI AFHENT Á LEIKNUM.
Miðasala er hafin í STUBB, endilega tryggið ykkur miða sem fyrst.
Það verða þrjú hólf í stúkunni og er gengið inn í öll hólf í
bakenda stúku, sér inngangur í hvert hólf.
Hólf 1: Suðurendi. Stuðningsmenn Fylkis sem kaupa stakan miða í gegnum STUBB appið.
Hólf 2: Miðja. Árskortshafar Fylkis
Hólf 3: Norðurendi. Stuðningsmenn Breiðabliks sem kaupa stakan miða í gegnum STUBB appið.
Hér er hægt að sækja appið: https://stubbur.app/
Við hvetjum Árbæinga til að koma gangandi á völlinn.
Eins viljum við benda stuðningsfólki Breiðabliks á bílastæði við Árbæjarkirkju, Árbæjarskóla og Rofaborg.
Þeir sem ætla að gera sér glaðan dag í sumar ættu að kíkja til þeirra í Kjötsmiðjunni og tryggja sér það besta á grillið.
Kjötsmiðjan – Fosshálsi 27.
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA