,

Mikilvægir leikir á heimavelli framundan hjá meistaraflokkum félagsins.

Það eru mikilvægir leikir á heimavelli framundan hjá meistaraflokkum félagsins.
 
Á föstudag eru stelpurnar að spila og strákarnir eiga leik á sunnudag.
 
Föstudagur kl 19:15
Undanúrslit í Mjólkurbikar kvenna
Fylkir – Selfoss
 
Sunnudagur kl 16:00
Pepsí Max deild karla
Fylkir – ÍBV
 
Mætum og styðjum Fylki.
 
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA